Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

vörustjóri

Description

Code

1223.1

Description

Vörustjórar hafa með höndum stjórnun á vistferli vöru. Þeir rannsaka og þróa nýjar vörur auk þess að sinna þeim sem fyrir eru með markaðsrannsóknum og stefnumótandi áætlanagerð. Vörustjórar sinna markaðssetningarmálum og skipulagsstarfsemi til að auka hagnað.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences