Skip to main content

Show filters

Hide filters

vátryggingarmiðlari

Description

Code

3321.1

Description

Vátryggingarmiðlarar kynna, selja og veita ráðgjöf um ýmiss konar vátryggingarsamninga, s.s. líftryggingar, sjúkratryggingar, slysatryggingar og brunatryggingar, til einstaklinga og stofnana. Þeir vinna einnig sem milliliðir milli einstaklinga eða stofnana og vátryggingafélaga og semja um bestu tryggingarskilmála fyrir viðskiptavini sína, og koma á tryggingarvernd þegar þörf er á. Vátryggingarmiðlarar eiga samskipti við nýja hugsanlega viðskiptavini, veita þeim tilboð í samræmi við þarfir þeirra á vátryggingarskírteini, aðstoða þá við undirritun nýrra vátryggingarsamninga og gera tillögur að sérstökum lausnum á sérstökum vandamálum þeirra.

Scope note

Includes insurance intermediaries.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: