Skip to main content

Show filters

Hide filters

tölfræðingur

Description

Code

2120.6

Description

Tölfræðingar safna, skipuleggja, og ekki síst greina megindlegar upplýsingar frá fjölbreytilegum sviðum. Þeir túlka og greina tölfræðilegar rannsóknir á sviðum á borð við heilbrigði, lýðfræðiupplýsingar, fjármál, viðskipti, o.s.frv. og ráðleggja á grundvelli mynstra og framkvæmdra greininga.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations

Skills & Competences