Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

matarfræðingur

Description

Code

3119.5

Description

Matarfræðingar aðstoða matartæknimenn við þróun ferla til að framleiða matvæli og skyldar vörur byggðar á efna-, eðlisfræðilegum og líffræðilegum meginreglum. Þeir framkvæma rannsóknir og tilraunir á innihaldsefnum, aukefnum og umbúðum. Matarfræðingar hafa einnig eftirlit með vörugæðum til að tryggja að farið sé að lögum og reglugerðum.

Önnur merking

matartæknimaður

matartæknir

matvælatæknir

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences