Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

viðskiptaþróunarstjóri

Description

Code

2431.5

Description

Viðskiptaþróunarstjórar sækjast eftir að bæta markaðshlutdeild fyrirtækja á markaðinum. Þeir framkvæma stefnumiðandi greiningu á þeim grundvallarávinningi sem vörur eða þjónusta fyrirtækis hefur upp á að bjóða, þeir vinna saman að þróun markaðsherferða fyrir aðalframleiðslu og styðja við sölutilraunir.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: