Hierarchy view
heyrnarfræðingur
Description
Code
2266.1
Description
Heyrnarfræðingar meta, sjúkdómsgreina og meðhöndla sjúklinga (börn eða fullorðna) með heyrnar- eða eyrnavandamál sem skapast vegna sýkinga, erfða, áverka eða hrörnunarástands á borð við heyrnartap, eyrnasuð, svima, jafnvægisleysi, heyrnaróþol og heyrnarferliserfiðleika. Þeir geta vísað á heyrnartæki og hafa það hlutverk að meta og stjórna sjúklingum sem geta haft hag af kuðungsígræðslu.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
URI svið
Status
released