Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

teiknimyndahönnuður

Description

Code

2651.3

Description

Teiknimyndahönnuðir teikna fólk, hluti, atburði o.s.frv. á fyndinn eða niðurlægjandi hátt. Þeir ýkja líkamlega eiginleika og persónueinkenni. Teiknimyndahönnuðir sýna einnig stjórnmála-, efnahags-, menningar og félagsviðburði á hlægilegan hátt.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: