Hierarchy view
samrásir
Description
Description
Rafeindaíhlutir sem gerðir eru úr safni rafrása sem eru settar á hálfleiðandi efni, s.s. kísil. Samrásir (IC) geta verið með milljörðum rafeindaíhluta á örkvarða og eru einn grunnþátta rafeindabúnaðar.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
verkfræðingur í hönnun samrása
starfsmaður við samsetningu rafbúnaðar
örrásatæknihönnuður
tæknimaður í prófun prentplatna
rafeindatæknimaður á sjó
tæknimaður á sviði rafeindavélfræði skipa
aflrafeindatæknifræðingur
samsetningarmaður prentplatna
örrásatækniverkfræðingur
örrafeindaverkfræðitæknir
rafeindatækniteiknari
hálfleiðaravinnsluaðili
rafeindaverkfræðitæknir
örrásavirki
rafeindatækniframleiðslustjóri
URI svið
Status
released