heilsu- og öryggisráðstafanir í flutningum
Description
Description
Reglur, málsmeðferð og reglugerðir sem tengjast heilsu- og öryggisráðstöfunum sem ætlað er að koma í veg fyrir slys eða óhöpp í samgöngum.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
skipstjórnarkennari
ökukennari fyrir lestarstjórnendur
ökukennari rútu
hópferðabílstjóri
flugöryggisfulltrúi
einkabílstjóri
ökukennari vöruflutningabíls
vélamaður við gerilsneyðingarbúnað
eftirlitsmaður vagnakosts járnbrauta
bifvélavirki
samhæfingarstjóri járnbrautarflutninga
eftirlitsmaður sjálfvirkra kláfa
lestarstöðvarstjóri
ökukennari bifhjóla
eftirlitsmaður járnbrautargrunnvirkja
díselvélvirki
umsjónarmaður sporvagna
skipsþjónn/skipsþerna
gæslumaður í skólabíl
öryggiseftirlitsmaður með þungaflutningum
samhæfingarstjóri flutninga
flutningsstjóri
uppsetningarmaður fiskeldiskvía
ökumaður við prófun bifreiðar
afgreiðslustjóri dreifingarmiðstöðvar
sendibílstjóri
ökukennari
hleðslumaður
ökumaður hættulegra efna
vagnstjóri raflínuvagns
verkstjóri lestarstarfsemi
lestarþjónn/lestarþerna
ökukennari fyrir atvinnubílstjóra
siglingarkennari
ökukennari fólksbifreiðar
ökumaður sporvagns
URI svið
Status
released