Hierarchy view
skipuleggur útstillingu vöru
Description
Description
Stillir vörum upp á öruggan og aðlaðandi máta. Kemur upp afgreiðsluborði eða öðrum sýningarsvæðum þar sem útstillingar sjást til að ná athygli væntanlegra viðskiptavina. Skipuleggur og viðheldur útstillingum til að sýna vörur. Býr til sölustaði og vöruútstillingar fyrir söluferlið.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Narrower skills
Nauðsynleg færni/hæfni í
sérhæfður sölumaður gæludýra og gæludýrafóðurs
sérhæfður sölumaður skotfæra
sérhæfður sölumaður í bakaríi
farandsali
sérhæfður sölumaður lækningavarnings
sérhæfður skó- og leðurvörusali
sérhæfður sölumaður heyrnartækja
götusölumaður með mat
sérhæfður tónlistar- og myndbandasölumaður
afgreiðslumaður í verslun
sölumaður
sérhæfður sölumaður drykkjarvara
sérhæfður sölumaður á nytjamarkaði
sérhæfður tóbakssölumaður
sérhæfður sölumaður húsgagna
sérhæfður sölumaður garðyrkjuvara og blóma
sérhæfður sölumaður leikfanga og leikja
sérhæfður sölumaður snyrtivöru
sérhæfður sölumaður tölva og fylgihluta
sérhæfður sölumaður sjávarfangs
sérhæfður úra- og skartgripasölumaður
sérhæfður sölumaður heimilistækja
sérhæfður sölumaður sælgætis
sérhæfður sölumaður íþróttavara
sérhæfður ritfanga- og blaðasali
sjálfstætt starfandi smásali
sérhæfður sölumaður bifreiða
sérhæfður sölumaður byggingarvöru
sérhæfður sölumaður gólfefna og veggfóðurs
sérhæfður sölumaður hjálpartækja
sölumaður á markaði
sérhæfður sölumaður fjarskiptabúnaðar
sérhæfður grænmetis- og ávaxtasali
sérhæfður bókasali
sérhæfður sölumaður vefnaðarvöru
sérhæfður forngripasali
sérhæfður sölumaður sælkeravöru
auglýsingakynnir
sérhæfður sölumaður leikja, margmiðlunar og hugbúnaðar
sérhæfður sölumaður gleraugna og sjóntækja
sérhæfður kjötkaupmaður
sérhæfður sölumaður eldsneytis
sérhæfður sölumaður fatnaðar
sérhæfður sölumaður með byggingarvörur og málningu
sérhæfður sölumaður hljóð- og myndandabúnaðar
Æskileg færni/hæfni í
URI svið
Status
released