Skip to main content

Show filters

Hide filters

rafsegulróf

Description

Description

Mismunandi bylgjulengdir rafsegulsviðs eða tíðnir sem eru staðsettar á rafsegulrófi. Bylgjulengdum skal skal skipta í nokkra flokka eftir bylgjulengd þeirra og orkustigi, byrjað er á útvarpsbylgjum með langri bylgjulengd og lágu orkustigi, svo örbylgjur, innrautt, sýnilegt- og útfjólublátt ljós, röntgengeislar og loks Gamma-geislar með stuttri bylgjulengd og háu orkustigi.