Hierarchy view
This concept is obsolete
sameindafræðileg matargerðarlist
Yfirlit yfir hugtak
Description
Greining á vísindarannsóknum sem beitt er við matvælavinnslu, þar sem m.a. er lögð áhersla á hvernig samspil innihaldsefna getur breytt uppbyggingu og útliti matvæla, t.d. með því að skapa óvænt bragð og áferð og með því að þróa nýjar tegundir af matarupplifunum.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Concept status
Staða
released