Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

starfsmaður í hótelmóttöku

Description

Code

4229.2

Description

Starfsmenn í hótelmóttöku veita gestum upplýsingar, aðstoða þá við margvísleg verk á borð við borðapantanir á veitingastöðum, mæla með afþreyingu, bóka ferðir (glæsibifreiðar, flugvélar, bátsferðir og slíkt) og aðra þjónustu, miðapantanir á sérstaka viðburði og aðstoða við margvíslegar ferðaráðstafanir og ferðir á nálæga ferðamannastaði.

Önnur merking

dyravörður

umsjónarmaður

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: