Hierarchy view
This concept is obsolete
teiknar byggingarteikningar
Concept overview
Description
Teikna hönnunarforskriftir fyrir vélar, búnað og byggingarmannvirki. Tilgreina hvaða efni skuli nota og stærð íhluta. Sýna skal mismunandi sjónarhorn og sýn vörunnar.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Æskileg færni/hæfni í
sólarorkuverkfræðingur
vindverkfræðingur á landi
verkfræðingur á sviði endurnýjanlegrar orku undan ströndum
tækniteiknari í járnbrautarvagnaverkfræði
vatnsorkusérfræðingur
tækniteiknari
tækniteiknari í geimverkfræði
verkfræðingur í hönnun samrása
tækniteiknari í bifvélaverkfræði
tækniteiknari hitunar, loftræstingar og loftkælingar (og kælingar)
tækniteiknari í skipaverkfræði
byggingatækniteiknari
vöruþróunarverkfræðitækniteiknari
hönnuður prentaðra rafrásaborða
orkuverkfræðingur
iðnhönnuður
rafvélrænn tækniteiknari
byggingatæknifræðingur
glerslípari
Æskileg þekking
Concept status
Status
released