Hierarchy view
stjórnar nákvæmnismælingarbúnaði
Description
Description
Mælir stærð unnins hluta þegar hann er skoðaður og merkir hann til að athuga hvort hann sé samkvæmt staðli með því að nota mælibúnað með tví- og þrívíða nákvæmni eins og skeiðmæli, örmæli og mæli.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
stjórnandi málmrennibekks
skoðunarmaður flugtækja
stjórnandi slípivélar
skoðunarmaður járnbrautalesta
sjóntæknir
prófunarmaður járnbrautarvagnavéla
líkanasmiður
stjórnandi málmskurðarvélar
samsetningarmaður nákvæmnistækja
reikniverkfræðingur
stjórnandi stafrænnar borvélar
nákvæmnisvélvirki
prófunarmaður hreyfla vélknúins ökutækis
stjórnandi storknunarvélar
prófunarmaður flughreyfla
flokkunarmaður pappírsdeigs
þyngdar- og mælingareftirlitsmaður
vélamaður í viðbætinni framleiðslu úr málmi
mótasmiður
stjórnandi þrýstibors
starfsmaður við neistaskurðarvél
gormaframleiðandi
eftirlitsmaður með raftækjum
eftirlitsmaður samsettrar vöru
matsmaður
eftirlitsmaður járnbrautarvagnavéla
samsetningarmaður sjóntækja
stjórnandi málmfræsara
stjórnandi leysiútskurðarvélar
starfsmaður við verkfærabrýningarvél
stjórnandi vatnsskurðarvélar
sérfræðingur í mælingafræði
eftirlitsmaður vélgerðra viðarplatna
gæðaeftirlitsmaður málmvöru
ketilsmiður
bifreiðaskoðunarmaður
veðursérfræðingur
stjórnandi laserskurðvélar
sérfræðingur í mælarekstri
málmleturgrafari
verkamaður við jársmíðaskraut
stjórnandi leysiskurðarvélar
koparsmiður
starfsmaður við steinslípun
sérfræðingur í gerð skurðlækninatækja
eftirlitsmaður með vélbúnaði skipa
starfsmaður við samsetningu á tannlæknatækjum
vélamaður súrefnis- og eldsneytisbrennara
stjórnandi rennibekks
skipaskoðunarmaður
stjórnandi höggpressuvélar
stjórnandi myndskurðarvélar
ljósrafeindaverkfræðingur
timbureftirlitsmaður
prófunarmaður skipahreyfla
stjórnandi stafræns talnastýribúnaðar
járnbormaður
flugvélaskoðunarmaður
samsetningarmaður ljósmyndabúnaðar
sjóntækjaverkfræðingur
Æskileg færni/hæfni í
verkfræðingur við verkfærahönnun
skartgripafægjari
verkfræðingur í nákvæmnisúttektum
stjórnandi skrúfugerðarvélar
látúnsmiður
skipaeftirlitsmaður
járnsmiður
klukku- og úrsmiður
prófunarsérfræðingur tölvuvélbúnaðar
samsetningarmaður bifvéla
logsuðumaður
iðnaðarverkfræðingur
örrafeindaverkfræðitæknir
samsetningarmaður rafeindatækja
skipaverkfræðitæknir
stjórnandi málmmótunarvélar
vökvaaflstæknimaður
samsetningarmaður yfirbyggingar bifvéla
stjórnandi sívalningsvélar
samsetningarstjóri nákvæmnisvéla
geimverkfræðitæknir
flugvirki
starfsmaður við lóðningu
ljósfræðiverkfræðingur
punktlogsuðumaður
rafsuðumaður
verkfræðitæknir járnbrautarvagna
stjórnandi fösunarvélar
stjórnandi þjalavélar
sérfræðingur í flugvélahreyflum
gæðaeftirlitsmaður framleiðslu
stjórnandi yfirborðsslípunarvélar
skipasmiður
steinslípari
gæðaeftirlitsmaður framleiðsluvöru
örkerfisverkfræðitæknir
tækja- og mótasmiður
samsetningarmaður vélbúnaðar flugtækja
leysigeislalogsuðumaður
tæknimaður loftþrýstikerfa
eftirlitsmaður við nákvæmnisbúnað
tæknimaður við yfirferð gasflugvélahreyfla
skoðunarmaður samsettra bifvéla
tæknimaður
vélvirki
samsetningarmaður vélbúnaðar bifvéla
bifvélaverkfræðitæknir
samsetningarmaður bifvélahluta
Æskileg þekking
URI svið
Status
released